Liverpool spilar ljótan fótbolta 20. nóvember 2006 11:00 Dirk Kuyt hefur verið tekinn framfyrir Peter Crouch í byrjunarlið Liverpool að undanförnu og ætti að geta komið Jan Kromkamp í vandræði í leiknum gegn PSV á miðvikudag. Getty Images Jan Kromkamp, hollenski bakvörðurinn sem yfirgaf Liverpool og gekk í raðir PSV í sumar, segir að hans fyrrum félagar á Anfield spili ljótan fótbolta sem gangi út á að gefa langar sendingar á Peter Crouch. Liverpool og PSV mætast í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Kromkamp segir að PSV viti upp á hár hverjir veikleikar Liverpool eru og að liðið ætli sér að nýta þá til fulls á miðvikudaginn. “Liðið byrjar oft ágætlega en leikmenn fara síðan að leita ósjálfrátt að Peter Crouch uppi á toppi og sparka til hans ljótum boltum. Taktíkin hjá liðinu breytist um leið og leikmennirnir verða pirraðir og við stefnum á að láta þá finna fyrir því á miðvikudaginn,” segir Kromkamp, sem mun án efa láta þjálfara sinn vita af helstu áherslunum í leikskipulagi Rafael Benitez. “Þeirra helsti veikleiki liggur í plássinu á milli varnar og miðju. Þá eru miðverðir liðsins oft ansi tæpir á því þegar kemur að því að bera upp boltann. Með því að loka á réttu svæðin og pressa á vörnina á réttum tíma munu leikmennirnir byrja að sparka til Crouch. Og þá gengur ekkert hjá Liverpool,” sagði Kromkamp, augljóslega nokkuð bitur eftir að hafa sjálfur verið of lélegur til að komast í liðið hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Jan Kromkamp, hollenski bakvörðurinn sem yfirgaf Liverpool og gekk í raðir PSV í sumar, segir að hans fyrrum félagar á Anfield spili ljótan fótbolta sem gangi út á að gefa langar sendingar á Peter Crouch. Liverpool og PSV mætast í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Kromkamp segir að PSV viti upp á hár hverjir veikleikar Liverpool eru og að liðið ætli sér að nýta þá til fulls á miðvikudaginn. “Liðið byrjar oft ágætlega en leikmenn fara síðan að leita ósjálfrátt að Peter Crouch uppi á toppi og sparka til hans ljótum boltum. Taktíkin hjá liðinu breytist um leið og leikmennirnir verða pirraðir og við stefnum á að láta þá finna fyrir því á miðvikudaginn,” segir Kromkamp, sem mun án efa láta þjálfara sinn vita af helstu áherslunum í leikskipulagi Rafael Benitez. “Þeirra helsti veikleiki liggur í plássinu á milli varnar og miðju. Þá eru miðverðir liðsins oft ansi tæpir á því þegar kemur að því að bera upp boltann. Með því að loka á réttu svæðin og pressa á vörnina á réttum tíma munu leikmennirnir byrja að sparka til Crouch. Og þá gengur ekkert hjá Liverpool,” sagði Kromkamp, augljóslega nokkuð bitur eftir að hafa sjálfur verið of lélegur til að komast í liðið hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira