Charlotte lagði San Antonio 16. nóvember 2006 14:39 NordicPhotos/GettyImages Mjög óvænt úrslit urðu í NBA deildinni í nótt þegar lið Charlotte Bobcats vann annan sigur sinn á leiktíðinni á útivelli gegn San Antonio Spurs eftir framlengingu 95-92. Þetta var annað tap San Antonio á leiktíðinni og hafa bæði töpin komið á heimavelli liðsins. Tony Parker skoraði 25 stig fyrir San Antonio en nýliðinn Adam Morrison skoraði 27 fyrir Charlotte. Cleveland vann fjórða leikinn í röð með því að skella Portland 100-87 á heimavelli. LeBron James skoraði 32 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðendingar hjá Cleveland, en Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Orlando vann Denver 108-99. Keyon Dooling skoraði 25 stig fyrir Orlando en Carmelo Anthony var með 34 fyrir Denver. Boston burstaði Indiana 114-88. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston en Al Harrington var með 23 hjá Indiana. New Orleans lagði Detroit 100-99 á útivelli. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 13 stoðendingar hjá New Orleans en Chauncey Billups skoraði 29 stig og gaf 9 stoðendingar hjá Detroit. New Jersey lagði Milwaukee 100-87 þrátt fyrir að vera án Richard Jefferson og þó Vince Carter væri með flensu. Jason Kidd skoraði 25 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst fyrir New Jersey en Mo Williams skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan en auðveldan sigur á Washington á heimavelli 102-82, en aðalskorarar Washington áttu afleitan dag. Gilbert Arenas skoraði 22 stig fyrir Washinton en hitti aðeins úr 5 af 22 skotum sínum. Nýliðinn Renaldo Balkman skoraði 18 stig og hirti 7 fráköst hjá New York. Sacramento lagði Memphis 115-111 þar sem Mike Bibby skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento en Chucky Atkins skoraði 27 stig fyrir Memphis. Loks vann Philadelphia 96-90 útisigur á Seattle þar sem Allen Iverson skoraði 28 stig þrátt fyrir að hitta aðeins úr 6 af 22 skotum sínum utan af velli. Rashard Lewis var bestur hjá Seattle með 25 stig og 15 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Mjög óvænt úrslit urðu í NBA deildinni í nótt þegar lið Charlotte Bobcats vann annan sigur sinn á leiktíðinni á útivelli gegn San Antonio Spurs eftir framlengingu 95-92. Þetta var annað tap San Antonio á leiktíðinni og hafa bæði töpin komið á heimavelli liðsins. Tony Parker skoraði 25 stig fyrir San Antonio en nýliðinn Adam Morrison skoraði 27 fyrir Charlotte. Cleveland vann fjórða leikinn í röð með því að skella Portland 100-87 á heimavelli. LeBron James skoraði 32 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðendingar hjá Cleveland, en Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst hjá Portland. Orlando vann Denver 108-99. Keyon Dooling skoraði 25 stig fyrir Orlando en Carmelo Anthony var með 34 fyrir Denver. Boston burstaði Indiana 114-88. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston en Al Harrington var með 23 hjá Indiana. New Orleans lagði Detroit 100-99 á útivelli. Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 13 stoðendingar hjá New Orleans en Chauncey Billups skoraði 29 stig og gaf 9 stoðendingar hjá Detroit. New Jersey lagði Milwaukee 100-87 þrátt fyrir að vera án Richard Jefferson og þó Vince Carter væri með flensu. Jason Kidd skoraði 25 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst fyrir New Jersey en Mo Williams skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan en auðveldan sigur á Washington á heimavelli 102-82, en aðalskorarar Washington áttu afleitan dag. Gilbert Arenas skoraði 22 stig fyrir Washinton en hitti aðeins úr 5 af 22 skotum sínum. Nýliðinn Renaldo Balkman skoraði 18 stig og hirti 7 fráköst hjá New York. Sacramento lagði Memphis 115-111 þar sem Mike Bibby skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento en Chucky Atkins skoraði 27 stig fyrir Memphis. Loks vann Philadelphia 96-90 útisigur á Seattle þar sem Allen Iverson skoraði 28 stig þrátt fyrir að hitta aðeins úr 6 af 22 skotum sínum utan af velli. Rashard Lewis var bestur hjá Seattle með 25 stig og 15 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira