Bindur miklar vonir við íslenska knattspyrnumenn 8. nóvember 2006 20:18 Bruce Grobbelaar NordicPhotos/GettyImages Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira