Mayweather skvetti vatni á andstæðing sinn 2. nóvember 2006 21:00 Floyd "Pretty Boy" Mayweather á erfitt verkefni fyrir höndum á laugardagskvöldið NordicPhotos/GettyImages Það verður sannkallaður risabardagi á dagskrá í boxinu á Sýn á laugardagskvöld þegar hinn ósigraði Floyd Mayweather mætir argentínska öskubuskuævintýrinu Carlos Baldomir. Mayweather er almennt talinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund, en Baldomir hefur unnið tvo mjög sterka boxara í síðustu tveimur bardögum sínum og hefur ekki tapað í átta ár. Mayweather hefur verið ósigrandi allan sinn feril en hefur undanfarið verið sakaður um að þora ekki að mæta hátt skrifuðum áskorendum sem óska þess að fá að berjast við hann. Hann sigraði síðast Zab Judah á stigum í bardaga sem sýndur var á Sýn, en þess bardaga var í raun helst minnst fyrir það að uppúr sauð milli horna hnefaleikaranna og voru öryggisverðir lengi að skakka leikinn. Baldomir sigraði þá Judah og Arturo Gatti mjög óvænt í síðustu tveimur viðureignum sínum og þó hann búi ekki yfir sömu náttúrulegu hæfileikum og Mayweather, er það greinilega enginn aukvisi á ferðinni. Mikið hefur verið ritað um þennan bardaga vestanhafs, en þó veðmangarar hallist að sigri Mayweather, vilja margir meina að hann eigi eftir að verða hnífjafn. Mayweather gerði sitt til að auka á dramatíkina í hringnum annað kvöld þegar hann skvetti vatni á andstæðing sinn á blaðamannafundi fyrir bardagann og litlu munaði að til slagsmála kæmi í kjölfarið. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur Sýnar fá óvænt tíðindi í beinni útsendingu á laugardagskvöld, en útsending hefst klukkan 2 eftir miðnætti. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Það verður sannkallaður risabardagi á dagskrá í boxinu á Sýn á laugardagskvöld þegar hinn ósigraði Floyd Mayweather mætir argentínska öskubuskuævintýrinu Carlos Baldomir. Mayweather er almennt talinn besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund, en Baldomir hefur unnið tvo mjög sterka boxara í síðustu tveimur bardögum sínum og hefur ekki tapað í átta ár. Mayweather hefur verið ósigrandi allan sinn feril en hefur undanfarið verið sakaður um að þora ekki að mæta hátt skrifuðum áskorendum sem óska þess að fá að berjast við hann. Hann sigraði síðast Zab Judah á stigum í bardaga sem sýndur var á Sýn, en þess bardaga var í raun helst minnst fyrir það að uppúr sauð milli horna hnefaleikaranna og voru öryggisverðir lengi að skakka leikinn. Baldomir sigraði þá Judah og Arturo Gatti mjög óvænt í síðustu tveimur viðureignum sínum og þó hann búi ekki yfir sömu náttúrulegu hæfileikum og Mayweather, er það greinilega enginn aukvisi á ferðinni. Mikið hefur verið ritað um þennan bardaga vestanhafs, en þó veðmangarar hallist að sigri Mayweather, vilja margir meina að hann eigi eftir að verða hnífjafn. Mayweather gerði sitt til að auka á dramatíkina í hringnum annað kvöld þegar hann skvetti vatni á andstæðing sinn á blaðamannafundi fyrir bardagann og litlu munaði að til slagsmála kæmi í kjölfarið. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur Sýnar fá óvænt tíðindi í beinni útsendingu á laugardagskvöld, en útsending hefst klukkan 2 eftir miðnætti.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira