New York lagði Memphis í maraþonleik 2. nóvember 2006 14:04 Quentin Richardson skoraði 31 stig fyrir New York í nótt og nýtti 10 af 13 skotum sínum, þar af öll 5 þriggja stiga skot sín NordicPhotos/GettyImages Leiktíðin í ár fer öllu betur af stað en sú síðasta hjá New York Knicks í NBA deildinni, en í nótt lagði liðið Memphis Grizzlies 118-117 eftir þríframlengdan leik í Madison Square Garden. Quentin Richardson var sjóðandi heitur í liði New York og skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst en Chucky Atkins skoraði 25 stig fyrir Memphis og Hakim Warrick skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst. Chicago tapaði fyrir Orlando á útivelli 109-94. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago en Dwight Howard skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst hjá Orlando. Philadelphia lagði Atlanta 88-75 þar sem Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Indiana lagði Charlotte á útivelli 106-99. Jermaine O´Neal og Sarunas Jasikevicius skoruðu 20 stig hvor fyrir Indiana en Emeka Okafor skoraði 19 stig, hirti 13 fráköst og varði 6 skot fyrir Charlotte. New Orleans lagði Boston 91-87 þar sem sérstök minningarathöfn var haldin um Red Auerbach fyrir leikinn. Paul Pierce fór fyrir Boston með 29 stigum og 19 fráköstum, en nýliði ársins í fyrra, Chris Paul, skoraði 20 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir New Orleans. Leikmenn Boston munu spila með sérstök sorgarbönd til heiðurs Red Auerbach allt tímabilið en í ár eru 20 ár frá síðasta meistaratitli stórveldisins. Jason Kidd náði enn einni þrennunni á ferlinum þegar hann leiddi New Jersey til 102-92 sigurs á Toronto í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Kidd skoraði 14 stig, hirti 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar og Vince Carter skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst. Anthony Parker skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar í sínum fyrsta leik fyrir Kanadaliðið. Cleveland lagði Washington 97-94 í hörkuleik. Caron Butler skoraði 23 stig fyrir Washington, en Larry Hughes skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst gegn sínum gömlu félögum og LeBron James bætti við 26 stigum og 10 fráköstum. Detroit tapaði óvænt á heimavelli fyrir Milwaukee 105-97. Michael Redd var sjóðheitur hjá Milwaukee og skoraði 37 stig og hitti mjög vel, en þeir Rip Hamilton og Chauncey Billups skoruðu 25 stig hvor fyrir Detroit. Minnesota skellti Sacramento 92-83. Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Kevin Martin skoraði 23 stig fyrir Sacramento. Mike Bibby var hent út úr húsi í fjórða leikhlutanum með tvær tæknivillur fyrir að rífa sig við dómara. Utah vann góðan sigur á Houston 107-97 þar sem Carlos Boozer fór á kostum í liði Utah og skoraði 24 stig og hirti 19 fráköst og Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Tracy McGrady skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston og Yao Ming skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst. Portland lagði Seattle í norðvesturslagnum. Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Portland en Rashard Lewis skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle. LA Lakers vann annan leikinn í röð þegar liðið skellti Golden State 110-98. Ronnie Turiaf skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir Lakers og Lamar Odom skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðendingar. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 18 stig. Loks vann Phoenix sigur á LA Clippers á heimavelli í síðari beinu útsendingunni á NBA TV 112-104. Shawn Marion skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix en Elton Brand skoraði 28 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Leiktíðin í ár fer öllu betur af stað en sú síðasta hjá New York Knicks í NBA deildinni, en í nótt lagði liðið Memphis Grizzlies 118-117 eftir þríframlengdan leik í Madison Square Garden. Quentin Richardson var sjóðandi heitur í liði New York og skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst en Chucky Atkins skoraði 25 stig fyrir Memphis og Hakim Warrick skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst. Chicago tapaði fyrir Orlando á útivelli 109-94. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago en Dwight Howard skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst hjá Orlando. Philadelphia lagði Atlanta 88-75 þar sem Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia og Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta. Indiana lagði Charlotte á útivelli 106-99. Jermaine O´Neal og Sarunas Jasikevicius skoruðu 20 stig hvor fyrir Indiana en Emeka Okafor skoraði 19 stig, hirti 13 fráköst og varði 6 skot fyrir Charlotte. New Orleans lagði Boston 91-87 þar sem sérstök minningarathöfn var haldin um Red Auerbach fyrir leikinn. Paul Pierce fór fyrir Boston með 29 stigum og 19 fráköstum, en nýliði ársins í fyrra, Chris Paul, skoraði 20 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir New Orleans. Leikmenn Boston munu spila með sérstök sorgarbönd til heiðurs Red Auerbach allt tímabilið en í ár eru 20 ár frá síðasta meistaratitli stórveldisins. Jason Kidd náði enn einni þrennunni á ferlinum þegar hann leiddi New Jersey til 102-92 sigurs á Toronto í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Kidd skoraði 14 stig, hirti 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar og Vince Carter skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst. Anthony Parker skoraði 22 stig fyrir Toronto og TJ Ford skoraði 19 stig og gaf 7 stoðsendingar í sínum fyrsta leik fyrir Kanadaliðið. Cleveland lagði Washington 97-94 í hörkuleik. Caron Butler skoraði 23 stig fyrir Washington, en Larry Hughes skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst gegn sínum gömlu félögum og LeBron James bætti við 26 stigum og 10 fráköstum. Detroit tapaði óvænt á heimavelli fyrir Milwaukee 105-97. Michael Redd var sjóðheitur hjá Milwaukee og skoraði 37 stig og hitti mjög vel, en þeir Rip Hamilton og Chauncey Billups skoruðu 25 stig hvor fyrir Detroit. Minnesota skellti Sacramento 92-83. Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Kevin Martin skoraði 23 stig fyrir Sacramento. Mike Bibby var hent út úr húsi í fjórða leikhlutanum með tvær tæknivillur fyrir að rífa sig við dómara. Utah vann góðan sigur á Houston 107-97 þar sem Carlos Boozer fór á kostum í liði Utah og skoraði 24 stig og hirti 19 fráköst og Deron Williams skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Tracy McGrady skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Houston og Yao Ming skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst. Portland lagði Seattle í norðvesturslagnum. Zach Randolph skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Portland en Rashard Lewis skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle. LA Lakers vann annan leikinn í röð þegar liðið skellti Golden State 110-98. Ronnie Turiaf skoraði 23 stig og hirti 9 fráköst fyrir Lakers og Lamar Odom skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 9 stoðendingar. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 18 stig. Loks vann Phoenix sigur á LA Clippers á heimavelli í síðari beinu útsendingunni á NBA TV 112-104. Shawn Marion skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix en Elton Brand skoraði 28 stig og hirti 13 fráköst hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira