Sex æfingaleikir í nótt 12. október 2006 16:11 Ben Wallace stimplaði sig vel inn í lið Chicago með sinni frægu hörku og baráttu í teignum NordicPhotos/GettyImages Sex æfingaleikir voru á dagskrá á undirbúningstímabilinu í NBA liðna nótt. Ben Wallace stimplaði sig vel inn í lið Chicago Bulls sem vann nauman sigur á Washington Wizards. Chicago tryggði sér góðan 87-86 sigur á Washington í blálokin á heimavelli sínum í nótt, í leik sem var sýndur beint á NBA TV á Digital Ísland. Leiktímanum var dreift vel á milli allra leikmanna liðsins og var Luol Deng stigahæstur heimamanna með 13 stig. Ben Wallace skoraði 7 stig og hirti 9 fráköst í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Antonio Daniels skoraði 13 stig fyrir Washington. Indiana lagði New Jersey heima 103-89. Antoine Wright skoraði 23 stig fyrir New Jersey og Al Harrington skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana, en þetta var fyrsti leikur hans með liðinu síðan hann gekk í raðir þess á ný frá Atlanta Hawks. Toronto lagði Boston 118-112 eftir framlengdan leik. Rajon Rondo skoraði 29 stig fyrir Boston og Paul Pierce skoraði 23 stig, en Chris Bosh var atkvæðamestur í liði Toronto með 22 stig, Jorge Garbajosa skoraði 18 stig og Andrea Bargnani skoraði 13 stig, en hitti mjög illa úr skotum sínum. Minnesota lagði Milwaukee 98-93. Michael Redd skoraði 20 stig fyrir Milwaukee og þeir Charlie Villanueva og Ruben Patterson 14 hvor. Ricky Davis skoraði 22 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett 17. Atlanta lagði Memphis 108-91. Joe Johnson skoraði 22 stig fyrir Atlanta og nýliðinn Rudy Gay skoraði 15 stig fyrir Memphis. Loks hafði Seattle betur gegn Portland í grannaslagnum í norðvestri, þar sem Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Seattle, en Zach Randolph var með 20 stig fyrir Portland. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Sex æfingaleikir voru á dagskrá á undirbúningstímabilinu í NBA liðna nótt. Ben Wallace stimplaði sig vel inn í lið Chicago Bulls sem vann nauman sigur á Washington Wizards. Chicago tryggði sér góðan 87-86 sigur á Washington í blálokin á heimavelli sínum í nótt, í leik sem var sýndur beint á NBA TV á Digital Ísland. Leiktímanum var dreift vel á milli allra leikmanna liðsins og var Luol Deng stigahæstur heimamanna með 13 stig. Ben Wallace skoraði 7 stig og hirti 9 fráköst í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Antonio Daniels skoraði 13 stig fyrir Washington. Indiana lagði New Jersey heima 103-89. Antoine Wright skoraði 23 stig fyrir New Jersey og Al Harrington skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana, en þetta var fyrsti leikur hans með liðinu síðan hann gekk í raðir þess á ný frá Atlanta Hawks. Toronto lagði Boston 118-112 eftir framlengdan leik. Rajon Rondo skoraði 29 stig fyrir Boston og Paul Pierce skoraði 23 stig, en Chris Bosh var atkvæðamestur í liði Toronto með 22 stig, Jorge Garbajosa skoraði 18 stig og Andrea Bargnani skoraði 13 stig, en hitti mjög illa úr skotum sínum. Minnesota lagði Milwaukee 98-93. Michael Redd skoraði 20 stig fyrir Milwaukee og þeir Charlie Villanueva og Ruben Patterson 14 hvor. Ricky Davis skoraði 22 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett 17. Atlanta lagði Memphis 108-91. Joe Johnson skoraði 22 stig fyrir Atlanta og nýliðinn Rudy Gay skoraði 15 stig fyrir Memphis. Loks hafði Seattle betur gegn Portland í grannaslagnum í norðvestri, þar sem Rashard Lewis skoraði 17 stig fyrir Seattle, en Zach Randolph var með 20 stig fyrir Portland.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira