Liverpool slapp með skrekkinn 27. september 2006 20:38 Hinn þokkafulli Peter Crouch fagnar hér glæsilegu marki sínu í kvöld eins og honum einum er lagið NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira