Hár gsm kostnaður á Íslandi 27. september 2006 18:30 GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
GSM símakostnaður Íslendinga hefur hækkað undanfarin ár á meðan hann hefur lækkað á Norðurlöndunum. Póst- og fjarskiptastofnunin segir fákeppni einkenna íslenska markaðinn og bindur vonir við að fleiri fyrirtæki komi inn á markaðinn. Nýr samanburður póst- og fjarskiptastofnana á Norðurlöndunum sýnir að kostnaður við gsm símtöl hefur farið lækkandi á Norðurlöndunum frá árinu 2002, nema á Íslandi sem og að notkunin hefur aukist allsstaðar nema á Íslandi. Niðurstaðan er sú að fákeppni einkenni íslenska markaðinn, Síminn sé með 65% markaðshlutdeild og Og Vodafone 35%. Eitt af því sem gripið verður til svo samkeppni megi aukast er að lækka svokallað lúkningagjald, en það er verðið sem viðkomandi símafyrirtæki setur upp þegar viðskiptavinur annars fyrirtækis hringir í síma hjá því. Það verður gert í fjórum áföngum á næstu tveimur árum, þannig að það verði 7,49, en í dag er það 8,92 hjá Símanum og 12,10 hjá OgVodafone. Og Póst- og fjarskiptastofnunin gerir sér vonir um aukna samkeppni. Auk þess verður boðin út á þessu ári 1800mhz tíðni, sem gefur fleirum færi á að komast inn á markaðinn. Í yfirlýsingu sem Síminn sendi frá sér í dag eru gerðar athugasemdir við þessar niðurstöður Póst- og fjarskiptastofnunar og sagt að helsti áhrifavaldur verðmyndunar hérlendis sniðgenginn, en það eru afsláttarkjör sem viðskiptavinum standi til boða.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira