Rooney verður betri en George Best 21. september 2006 20:33 Wayne Rooney NordicPhotos/GettyImages Breska dagblaðið Sun heldur áfram að birta kafla úr bók Rio Ferdinand sem enn er óútkomin, en að þessu sinni er tekinn fyrir kafli helgaður framherjanum sterka Wayne Rooney. Ferdinand segir Rooney hafa óbilandi sjálfstraust og ætli sér að verða besti knattspyrnumaður í sögu Manchester United. Ferdinand greinir í bók sinni frá dögum sínum með Rooney hjá Manchester United og enska landsliðinu - og segir að félagar hans kalli hann alltaf "Wazza" á æfingum. Ferdinand segir Rooney vera feiminn og hlédrægan dreng utan vallar, en segir hann hafa ótakmarkað sjálfstraust inni á vellinum. "Wazza er eins og lítill drengur þegar hann gengur inn á völlinn, það hlakkar í honum í hvert sinn - en hann hefur hugarfar þroskaðs atvinnumanns. Hann sagði mér einu sinni að hann ætlaði að verða besti leikmaður í sögu Manchester United, betri en Bryan Robson, Eric Cantona og George Best - og hann var ekkert að grínast. Honum var full alvara með þessu. Hann sagði mér það einu sinni þegar við gengum til búningsherbergja eftir æfingu. Það er ekkert smámál að ætla sér að verða besti leikmaður United frá upphafi, en þegar hann segir svona lagað - þá trúi ég honum. Þetta er ekki hroki, hann hefur bara svona óbilandi trú á sjálfum sér. Allir sjá hvað hann gerir á vellinum. Hann getur allt. Hann er með góðar sendingar og klárar færin sín vel og svo er hann óeigingjarn líka. Ég man þegar ég sá hann fyrst á landsliðsæfingu, en þá trúðu menn því ekki hvað hann var góður. Á einni æfingunni rakti hann boltann frá eigin vallarhelmingi og sólaði hvern manninn á fætur öðrum áður en hann vippaði boltanum yfir Paul Robinson og skoraði. Ég stóð bara í vörninni hinumegin og hló - drengurinn var fáránlega góður," segir Ferdinand í bók sinni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Breska dagblaðið Sun heldur áfram að birta kafla úr bók Rio Ferdinand sem enn er óútkomin, en að þessu sinni er tekinn fyrir kafli helgaður framherjanum sterka Wayne Rooney. Ferdinand segir Rooney hafa óbilandi sjálfstraust og ætli sér að verða besti knattspyrnumaður í sögu Manchester United. Ferdinand greinir í bók sinni frá dögum sínum með Rooney hjá Manchester United og enska landsliðinu - og segir að félagar hans kalli hann alltaf "Wazza" á æfingum. Ferdinand segir Rooney vera feiminn og hlédrægan dreng utan vallar, en segir hann hafa ótakmarkað sjálfstraust inni á vellinum. "Wazza er eins og lítill drengur þegar hann gengur inn á völlinn, það hlakkar í honum í hvert sinn - en hann hefur hugarfar þroskaðs atvinnumanns. Hann sagði mér einu sinni að hann ætlaði að verða besti leikmaður í sögu Manchester United, betri en Bryan Robson, Eric Cantona og George Best - og hann var ekkert að grínast. Honum var full alvara með þessu. Hann sagði mér það einu sinni þegar við gengum til búningsherbergja eftir æfingu. Það er ekkert smámál að ætla sér að verða besti leikmaður United frá upphafi, en þegar hann segir svona lagað - þá trúi ég honum. Þetta er ekki hroki, hann hefur bara svona óbilandi trú á sjálfum sér. Allir sjá hvað hann gerir á vellinum. Hann getur allt. Hann er með góðar sendingar og klárar færin sín vel og svo er hann óeigingjarn líka. Ég man þegar ég sá hann fyrst á landsliðsæfingu, en þá trúðu menn því ekki hvað hann var góður. Á einni æfingunni rakti hann boltann frá eigin vallarhelmingi og sólaði hvern manninn á fætur öðrum áður en hann vippaði boltanum yfir Paul Robinson og skoraði. Ég stóð bara í vörninni hinumegin og hló - drengurinn var fáránlega góður," segir Ferdinand í bók sinni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira