Óskað eftir áliti dómsmálaráðuneytis 21. september 2006 19:34 Kærunefnd upplýsingamála hefur beðið dómsmálaráðuneytið um álit á því hvort gögn um símhleranir, sem Þjóðskjalasafnið neitar að veita aðgang að, varði virka öryggishagsmuni ríkisins. Ráðuneytið hefur frest fram á miðvikudag til að svara. NFS krafðist á grundvelli upplýsingalaga aðgangs að hinum umdeildu gögnum, sem dómsmálaráðuneytið afhenti Þjóðskjalasafninu, og varða símhleranir hjá fjölda manna, þar á meðal hjá alþingismönnum, í kalda stríðinu. Þjóðskjalasafnið neitaði að afhenda NFS gögnin á þeirri forsendu að upplýsingalög nái ekki yfir dómsmál. Synjun Þjóðskjalasafnsins var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem hefur tekið málið til meðferðar. Til að leggja dóm á hvort synjunin sé á rökum reist hefur úrskurðarnefndin fengið 18 skjöl afhent úr Þjóðskjalasafninu og í framhaldi af því sent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu bréf. Í því er spurt hvort skjölin hafi verið varðveitt saman í einu lagi í skjalasafni ráðuneytisins áður en þau voru afhent Þjóðskjalasafninu, hvort þau geymi upplýsingar sem þagnarskylda ríkir um vegna skuldbindinga íslenska ríkisins samkvæmt þjóðarrétti og hvort lög um þagnarskyldu girði fyrir aðgang að skjölunum - en í því sambandi er sérstaklega farið fram á upplýsingar um hvort skjölin geymi upplýsingar um virka öryggishagsmuni ríkisins. Úrskurðarnefndin vegur svo og metur hvort lög um aðgang að gögnum og skjölum í vörslu hins opinbera nái yfir þessi skjöl um símhleranir og hvort í gildi séu undanþágur sem takmarka aðgang að þeim. Á sama tíma lýsa sagnfræðingar furðu sinni á að Guðni Thorlacíus Jóhannesson sagnfræðingur hafi fengið aðgang að skjölunum en ekki Kjartan Ólafsson - en telja má líklegt að hann, fyrrverandi þingmaður og framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, sé einn þeirra sem þurfti að sæta símhlerunum. Fréttir Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Kærunefnd upplýsingamála hefur beðið dómsmálaráðuneytið um álit á því hvort gögn um símhleranir, sem Þjóðskjalasafnið neitar að veita aðgang að, varði virka öryggishagsmuni ríkisins. Ráðuneytið hefur frest fram á miðvikudag til að svara. NFS krafðist á grundvelli upplýsingalaga aðgangs að hinum umdeildu gögnum, sem dómsmálaráðuneytið afhenti Þjóðskjalasafninu, og varða símhleranir hjá fjölda manna, þar á meðal hjá alþingismönnum, í kalda stríðinu. Þjóðskjalasafnið neitaði að afhenda NFS gögnin á þeirri forsendu að upplýsingalög nái ekki yfir dómsmál. Synjun Þjóðskjalasafnsins var kærð til úrskurðarnefndar um upplýsingamál sem hefur tekið málið til meðferðar. Til að leggja dóm á hvort synjunin sé á rökum reist hefur úrskurðarnefndin fengið 18 skjöl afhent úr Þjóðskjalasafninu og í framhaldi af því sent dóms- og kirkjumálaráðuneytinu bréf. Í því er spurt hvort skjölin hafi verið varðveitt saman í einu lagi í skjalasafni ráðuneytisins áður en þau voru afhent Þjóðskjalasafninu, hvort þau geymi upplýsingar sem þagnarskylda ríkir um vegna skuldbindinga íslenska ríkisins samkvæmt þjóðarrétti og hvort lög um þagnarskyldu girði fyrir aðgang að skjölunum - en í því sambandi er sérstaklega farið fram á upplýsingar um hvort skjölin geymi upplýsingar um virka öryggishagsmuni ríkisins. Úrskurðarnefndin vegur svo og metur hvort lög um aðgang að gögnum og skjölum í vörslu hins opinbera nái yfir þessi skjöl um símhleranir og hvort í gildi séu undanþágur sem takmarka aðgang að þeim. Á sama tíma lýsa sagnfræðingar furðu sinni á að Guðni Thorlacíus Jóhannesson sagnfræðingur hafi fengið aðgang að skjölunum en ekki Kjartan Ólafsson - en telja má líklegt að hann, fyrrverandi þingmaður og framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins, sé einn þeirra sem þurfti að sæta símhlerunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira