365 miðlar hafa náð dómsátt í máli sem karlmaður höfðaði á hendur Jónasi Kristjánssyni og Mikael Torfasyni, fyrrverandi ritstjórum DV, vegna umfjöllunar blaðsins um manninn sökum þess að hann veiktist af hermannaveiki. 365 greiða manninum miskabætur og málskostnað sem ekki er gefinn upp og þá verður DV að birta yfirlýsingu um dómssáttina fyrir septemberlok.
Innlent