Mjög sáttur þrátt fyrir að vera á bekknum 20. september 2006 22:45 Eiður Smári nýtur lífsins vel á Spáni þó hann eigi ekki fast sæti í liðinu NordicPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen segist fullkomlega sáttur við lífið hjá nýja liðinu sínu Barcelona þó hann hafi þurft að verma varamannabekkinn hjá liðinu fyrstu vikurnar, líkt og hann gerði hjá Chelsea. Hann segir að leikstíll þeirra Frank Rijkaard og Jose Mourinho sé hreint ekki svo ólíkur. "Þegar ég skrifaðu undir hjá Barcelona, vissi ég að ég væri að skrifa undir samning hjá stórliði - Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona," sagði Eiður Smári í samtali við netsíðuna elmundodeportivo. "Það eru frábærir leikmenn hérna hjá Barcelona og það er gríðarlega erfitt fyrir nýjan leikmann að stimpla sig inn í byrunarliðið - en þegar tækifærið kemur - verð ég tilbúinn," sagði Eiður. "Að mínu mati hef ég náð að standa mig ágætlega á þeim mínútum sem ég hef fengið að spila og það er frábær tilfinning að spila við hlið bestu knattspyrnumanna heims. Mér líður einstaklega vel hér í borginni og fólkið tekur mér vel. Ég vakna brosandi á morgnana og kem heim með sama brosið á kvöldin," sagði Eiður og bætti við að leikstíll þeirra Jose Mourinho og Frank Rijkaard væri í rauninni mjög líkur og því ætti hann ekki í neinum erfiðleikum með að aðlagast spilamennsku Barcelona. "Að mínu mati er ekki stór grundvallarmunur á því hvernig þeir Rijkaard og Mourinho leggja línurnar. Þeir eru báðir góðir þjálfarar, en stærsti munurinn er sá að Mourinho er blóðheitur og æstur á meðan Rijkaard er frekar rólegur náungi," sagði Eiður Smári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segist fullkomlega sáttur við lífið hjá nýja liðinu sínu Barcelona þó hann hafi þurft að verma varamannabekkinn hjá liðinu fyrstu vikurnar, líkt og hann gerði hjá Chelsea. Hann segir að leikstíll þeirra Frank Rijkaard og Jose Mourinho sé hreint ekki svo ólíkur. "Þegar ég skrifaðu undir hjá Barcelona, vissi ég að ég væri að skrifa undir samning hjá stórliði - Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona," sagði Eiður Smári í samtali við netsíðuna elmundodeportivo. "Það eru frábærir leikmenn hérna hjá Barcelona og það er gríðarlega erfitt fyrir nýjan leikmann að stimpla sig inn í byrunarliðið - en þegar tækifærið kemur - verð ég tilbúinn," sagði Eiður. "Að mínu mati hef ég náð að standa mig ágætlega á þeim mínútum sem ég hef fengið að spila og það er frábær tilfinning að spila við hlið bestu knattspyrnumanna heims. Mér líður einstaklega vel hér í borginni og fólkið tekur mér vel. Ég vakna brosandi á morgnana og kem heim með sama brosið á kvöldin," sagði Eiður og bætti við að leikstíll þeirra Jose Mourinho og Frank Rijkaard væri í rauninni mjög líkur og því ætti hann ekki í neinum erfiðleikum með að aðlagast spilamennsku Barcelona. "Að mínu mati er ekki stór grundvallarmunur á því hvernig þeir Rijkaard og Mourinho leggja línurnar. Þeir eru báðir góðir þjálfarar, en stærsti munurinn er sá að Mourinho er blóðheitur og æstur á meðan Rijkaard er frekar rólegur náungi," sagði Eiður Smári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira