Pendúlhreyfing tók stjórnina af ökumanni 20. september 2006 14:00 MYND/Róbert Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira