Ákærð fyrir rangar sakargiftir 14. september 2006 18:45 Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Fréttir Innlent Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira