Engu slátrað í Búðardal 1. september 2006 12:45 Dregið verður verulega úr rekstri Sláturhússins í Búðardal í haust og í vetur. Norðlenska, sem hefur rekið húsið síðan í fyrra hefur framselt leigusamning sinn við sveitarfélagið til Kaupfélags Skagfirðinga og þurfa bændu í Dalasýslu því að flytja fé til Sauðárkróks til slátrunar. Viðamiklar endurbætur voru gerðar á sláturhúsinu fyrir tveimur árum og í fyrrasumar var það opnað á nýjan leik eftir tímabundna vinnslustöðvun en húsið hafði ekki starfsleyfi árið 2004. Það er sveitarfélagið í Dalabyggð sem á og rekur húsið. Í fyrra samdi sveitarfélagið við fyrirtækið Norðlenska um rekstur hússins og var um 15 þúsund skepnum slátrað þar síðasta haust og hátt í fjörtíu manns störfuðu þar. Snemma í þessum mánuði tilkynnti Norðlenska sveitastjórninni að fyrirtækið hefði framselt samning sinn til Kaupfélags Skagfirðinga, KS og á fundi hjá Svietarfélaginu í gær kom í ljós að KS hyggst ekki nýta húsið til slátrunar heldur munu starfa þar fimm starfsmenn við vinnslu á súpukjöti. Bændur í Dalabyggð þurfa því að flytja fé sitt til slátrunar til Sauðárkróks. Í svietarfélaginu furða menn sig nú á því hvernig KS hyggst standa undir slíkum rekstri því húsaleigan á sláturhúsinu er um 700 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón Þórðarson, þingmanns Frjálslyndra, sagði í samtali við fréttastofu að nú velti menn fyrir sér hvort KS sé með loforð frá Framsókn í rassvasanum um að fá úthlutað fé úr úreldingasjóði ef þeir loka sláturhúsinu. Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira
Dregið verður verulega úr rekstri Sláturhússins í Búðardal í haust og í vetur. Norðlenska, sem hefur rekið húsið síðan í fyrra hefur framselt leigusamning sinn við sveitarfélagið til Kaupfélags Skagfirðinga og þurfa bændu í Dalasýslu því að flytja fé til Sauðárkróks til slátrunar. Viðamiklar endurbætur voru gerðar á sláturhúsinu fyrir tveimur árum og í fyrrasumar var það opnað á nýjan leik eftir tímabundna vinnslustöðvun en húsið hafði ekki starfsleyfi árið 2004. Það er sveitarfélagið í Dalabyggð sem á og rekur húsið. Í fyrra samdi sveitarfélagið við fyrirtækið Norðlenska um rekstur hússins og var um 15 þúsund skepnum slátrað þar síðasta haust og hátt í fjörtíu manns störfuðu þar. Snemma í þessum mánuði tilkynnti Norðlenska sveitastjórninni að fyrirtækið hefði framselt samning sinn til Kaupfélags Skagfirðinga, KS og á fundi hjá Svietarfélaginu í gær kom í ljós að KS hyggst ekki nýta húsið til slátrunar heldur munu starfa þar fimm starfsmenn við vinnslu á súpukjöti. Bændur í Dalabyggð þurfa því að flytja fé sitt til slátrunar til Sauðárkróks. Í svietarfélaginu furða menn sig nú á því hvernig KS hyggst standa undir slíkum rekstri því húsaleigan á sláturhúsinu er um 700 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón Þórðarson, þingmanns Frjálslyndra, sagði í samtali við fréttastofu að nú velti menn fyrir sér hvort KS sé með loforð frá Framsókn í rassvasanum um að fá úthlutað fé úr úreldingasjóði ef þeir loka sláturhúsinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Sjá meira