Engu slátrað í Búðardal 1. september 2006 12:45 Dregið verður verulega úr rekstri Sláturhússins í Búðardal í haust og í vetur. Norðlenska, sem hefur rekið húsið síðan í fyrra hefur framselt leigusamning sinn við sveitarfélagið til Kaupfélags Skagfirðinga og þurfa bændu í Dalasýslu því að flytja fé til Sauðárkróks til slátrunar. Viðamiklar endurbætur voru gerðar á sláturhúsinu fyrir tveimur árum og í fyrrasumar var það opnað á nýjan leik eftir tímabundna vinnslustöðvun en húsið hafði ekki starfsleyfi árið 2004. Það er sveitarfélagið í Dalabyggð sem á og rekur húsið. Í fyrra samdi sveitarfélagið við fyrirtækið Norðlenska um rekstur hússins og var um 15 þúsund skepnum slátrað þar síðasta haust og hátt í fjörtíu manns störfuðu þar. Snemma í þessum mánuði tilkynnti Norðlenska sveitastjórninni að fyrirtækið hefði framselt samning sinn til Kaupfélags Skagfirðinga, KS og á fundi hjá Svietarfélaginu í gær kom í ljós að KS hyggst ekki nýta húsið til slátrunar heldur munu starfa þar fimm starfsmenn við vinnslu á súpukjöti. Bændur í Dalabyggð þurfa því að flytja fé sitt til slátrunar til Sauðárkróks. Í svietarfélaginu furða menn sig nú á því hvernig KS hyggst standa undir slíkum rekstri því húsaleigan á sláturhúsinu er um 700 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón Þórðarson, þingmanns Frjálslyndra, sagði í samtali við fréttastofu að nú velti menn fyrir sér hvort KS sé með loforð frá Framsókn í rassvasanum um að fá úthlutað fé úr úreldingasjóði ef þeir loka sláturhúsinu. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira
Dregið verður verulega úr rekstri Sláturhússins í Búðardal í haust og í vetur. Norðlenska, sem hefur rekið húsið síðan í fyrra hefur framselt leigusamning sinn við sveitarfélagið til Kaupfélags Skagfirðinga og þurfa bændu í Dalasýslu því að flytja fé til Sauðárkróks til slátrunar. Viðamiklar endurbætur voru gerðar á sláturhúsinu fyrir tveimur árum og í fyrrasumar var það opnað á nýjan leik eftir tímabundna vinnslustöðvun en húsið hafði ekki starfsleyfi árið 2004. Það er sveitarfélagið í Dalabyggð sem á og rekur húsið. Í fyrra samdi sveitarfélagið við fyrirtækið Norðlenska um rekstur hússins og var um 15 þúsund skepnum slátrað þar síðasta haust og hátt í fjörtíu manns störfuðu þar. Snemma í þessum mánuði tilkynnti Norðlenska sveitastjórninni að fyrirtækið hefði framselt samning sinn til Kaupfélags Skagfirðinga, KS og á fundi hjá Svietarfélaginu í gær kom í ljós að KS hyggst ekki nýta húsið til slátrunar heldur munu starfa þar fimm starfsmenn við vinnslu á súpukjöti. Bændur í Dalabyggð þurfa því að flytja fé sitt til slátrunar til Sauðárkróks. Í svietarfélaginu furða menn sig nú á því hvernig KS hyggst standa undir slíkum rekstri því húsaleigan á sláturhúsinu er um 700 þúsund krónur á mánuði. Sigurjón Þórðarson, þingmanns Frjálslyndra, sagði í samtali við fréttastofu að nú velti menn fyrir sér hvort KS sé með loforð frá Framsókn í rassvasanum um að fá úthlutað fé úr úreldingasjóði ef þeir loka sláturhúsinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Fleiri fréttir Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Sjá meira