17 ára piltur handtekinn með 100 grömm af kókaíni 29. ágúst 2006 18:08 Mynd/Teitur Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira