17 ára piltur handtekinn með 100 grömm af kókaíni 29. ágúst 2006 18:08 Mynd/Teitur Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna. Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira
Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Sjá meira