Menningarnótt verður hátíð smærri viðburða 18. ágúst 2006 19:00 Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan. Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira