Menningarnótt verður hátíð smærri viðburða 18. ágúst 2006 19:00 Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan. Fréttir Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira