Beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum 18. ágúst 2006 13:30 Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira