Opnast sprungur? 18. ágúst 2006 12:04 MYND/Vilhelm Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki. Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búast má við þeim möguleika að gamlar sprungur eða nýjar opnist undir Kárahnjúkastíflunni, einkum þegar lónið er fullt, og í framhaldi af því geti stíflan brostið, segir meðal annars í greinargerð Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings til forstjóra Orkustofnunar fyrir rúmum fjórum árum. Grímur vann þá hjá stofnuninni og dregur þessar ályktanir meðal annars af því að í umhverfismatsskýrslu Landsvrikjunar frá árinu 2001 sé hvergi minnst á spennuástand í bergi á þessum slóðum, né hvernig það muni breytast við gerð lónsins. Grímur segir ennfremur ljóst að jarðhiti sé í sprungukerfi, sem nær undir fyrirhugaða Kárahnjúkastíflu og hefur verið ágætlega virkt með köflum að minnsta kosti síðustu tíu þusund árin. Því geti hann ekki fallist á þá fullyrðingu í skýrslunni að bergið í stíflustæðunum henti vel fyrir stíflurnar. Þá fellst hann ekki á þá niðurstöðu skýrslunnar að lónið hafi engin áhrif á eldvirkni, þvert á móti telur hann talsverðar líkur á að eldvirkni vaxi við lónið. Grímur virðist einnig hafa séð fyrir vandræðin við borun jarðganganna, sem nú eru orðin vel á eftir áætlun. Þessa skýrslu Gríms er að finna á heimasíðu Orkustofnunar. Grímur hefur fært sig um set og stafar nú hjá Orkuveitu Reykjavíkur, en samkvæmt Fréttablaðinu, sem reyndi að ná tali af Grími, gildir sú regla að starfsmenn tjái sig ekki um málefni samkeppnisaðila á markaði, og mun það hugtak hefta tjáningafrelsi Gríms í þessu tilviki.
Fréttir Innlent Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira