Lagði árar í bát

Lét hann því þar við sitja þar sem hann var búinn að synda fyrir Seltjarnarnesið og kominn um einn kílómetra inn fyrir Gróttu á leið sinni inn að Bakkavör. Benedikt heldur til Englands til æfinga á þriðjudaginn fyrir fyrirhugað þreksund þvert yfir Ermarsundið.