Ræða um vopnahlé 11. ágúst 2006 22:14 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira