Sjófuglar taldir á næstu árum 11. ágúst 2006 20:00 Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum. Fréttir Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Engar óyggjandi rannsóknir eru til um það hvort sjófugli hafi fækkað hér á landi undanfarin ár. Helstu rannsóknarstofnanir landsins í náttúrufræði ætla að ráða bót á því og hafa hafið talningu í stærstu sjófuglabjörgum landsins sem ekki hefur farið fram í 20 ár. Fréttir hafa undanfarið borist af því að viðkomubrestur hafi orðið hjá ýmsum sjófuglategundum hér við land, nú síðast á Seltjarnarnesi þar sem kríuvarp misfórst nánast alveg. Því vakna spurningar hvort sjófugli hafi fækkað hér við land undanfarin ár. Kristján Lilliendahl, fuglafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, segir upplýsingar úr smærri sjófuglabyggðum benda til þess að þeim fari fækkandi en nýjar upplýsingar vanti úr stærstu sjófuglabjörgunum, Látrabjargi og Horn- og Hælavíkurbjargi. Talning hefur ekki farið þar fram í 20 ár en í ár og næstu ár á að ráða bót á því. Kristján segir að með því að bera nýju tölurnar saman við tölurnar fyrir tuttugu árum geti menn séð hvort eitthvað hafi breyst en hann tekur fram að talningarverkefnið taki um þrjú til fjögur ár. Skorti á æti, sérstaklega sandsíli, hefur verið kennt um viðkomubrest hjá sjófuglinum en rannsóknir Kristjáns sýna að það sama á ekki við alls staðar í kringum landið. Kristján segir rannsóknirnar sýna að sandsíli sé aðalfæða sjófugla fyrir sunnan og vestan land en fyrir norðan land sé það hins vegar loðnan. Ásamt því að kanna hvort sjófuglum hafi fækkað hefur Hafró einnig hafið rannsóknir á stofnsveiflum sandsílis. Niðurstöður þeirra rannsókna liggja þó væntanlega ekki fyrir fyrr en einhvern tíma á næstu árum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira