Tvöfalt fleiri á sjúkrahús á Akureyri en í fyrra 6. ágúst 2006 10:17 Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira