
Innlent
Ríkisskattstjóri lætur af embætti
Indriði G. Þorláksson, ríkisskattstjóri, hefur tilkynnt samstarfsfólki sínu að hann muni láta af embætti í lok september, næstkomandi. Indriði staðfesti þetta í samtali við NFS, fyrir stundu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×