Erlent

Vill að alþjóðasamfélagið stöðvi aðgerðir Ísraela

Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínu.
Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínu. MYND/AP

Ismail Haniyeh, forsætisráðherra Palestínu, vill að alþjóðasamfélagið reyni að stöðva aðgerðir Ísraela á Gaza svæðinu. Að minnsta kosti sextán Palestínumenn féllu í árásum Ísraelshers á Gazasvæðið í kvöld. Herinn hefur fengið skipanir um að ráðast enn lengra inn á svæðið. Haniyeh segir aðgerðir Ísraelsmanna glæpi gegn mannkyninu en hann heimsótti fórnarlömb árásanna á Shifa spítalann í Gaza borg í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×