Thuram setur met í kvöld 23. júní 2006 16:37 Lilian Thuram setur landsleikjamet í kvöld þegar hann spilar sinn 117. leik fyrir þjóð sína NordicPhotos/GettyImages Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Sjá meira
Varnarmaðurinn sterki Lilian Thuram hjá franska landsliðinu, setur franskt met í kvöld þegar liðið mætir Tógó í lokaleik sínum í G-riðli. Thuram spilar þá sinn 117. landsleik og slær met fyrrum félaga síns Marcel Desailly í landsliðinu. Thuram hefur verið lykilmaður í vörn Frakka í fjölda ára og myndaði einhverja sterkustu varnarlínu í sögu keppninnar með þeim Lizarazu, Blanc og Desailly þegar Frakkar urðu heimsmeistarar árið 1998. Franska liðið tapaði ekki einum einasta af þeim 27 leikjum sem þessir fjórir menn spiluðu saman á sínum tíma og fengu þeir til að mynda aðeins tvö mörk á sig í keppninni árið 1998. Annað þessara marka kom úr vítaspyrnu þar sem Frakkar stilltu upp varaliði sínu eftir að hafa tryggt sig áfram úr riðlakeppninni. "Ég er mjög ánægður fyrir hönd Thuram að vera að slá landsleikjametið, því hann hefur verið liðinu gríðarlega mikilvægur með leik sínum í gegn um árin. Hans var sárt saknað þegar hann hætti að leika með landsliðinu í 18 mánuði á sínum tíma, enda er hann atvinnumaður fram í fingurgóma," sagði Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar standa í ströngu í kvöld þegar þeir mæta liði Tógó í lokaleik sínum í G-riðlinum, en franska liðinu dugir ekkert minna en tveggja marka sigur til að komast upp úr riðlakeppninni og allt annað yrði hneyksli fyrir þetta sterka lið. Frakkar hlutu háðlega útreið á síðasta HM þegar þeir sátu eftir í riðlakeppninni án þess að skora mark og því er erfitt að ímynda sér hver viðbrögð frönsku þjóðarinnar verða ef sagan endurtekur sig í kvöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Sjá meira