Ákærðu færu mikinn í fjölmiðlum 22. júní 2006 13:30 Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns eru nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns eru nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira