Vöruinnflutningur 35,7 milljarðar í maí 13. júní 2006 09:47 Hægt hefur á innflutningi bíla. Mynd/E.Ól. Vöruinnflutningur í maí nam 35,7 milljörðum króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins segir að sé horft á hreyfingar á milli mánaða megi sjá að helstu drifkraftar innflutnings séu innfluttar hrá-, rekstrar- og fjárfestingarvörur. Aukninguna má að mestu rekja til stóriðjuframkvæmda. Þá segir að innflutningur á eldsneyti hafi verið stór þáttur en hafa beri í huga að liðurinn sé afar sveiflukenndur milli mánaða og var lítið flutt inn af eldsneyti í apríl. Innflutningur á neysluvörum jókst nokkuð milli mánaða, einkum hálf-varanlegum neysluvörum á borð við heimilistæki. Hins vegar hefur hægt á innflutningi bifreiða. Hann var kröftugur í upphafi árs og sérstaklega í mars en minnkaði í apríl. Í maí jókst innflutningur á bílum nánast ekkert milli mánaða sem er heldur óvenjulegt þar sem bílainnflutningur er jafnan mikill í upphafi sumars og nær oftast hámarki í júní á ári hverju, að því er fram kemur í Vefritinu. Þá segir að tölur um nýskráningar á bílum í maí gefi ekki til kynna að bílakaup almennings hafi aukist frá sama tíma í fyrra miðað við þriggja mánaða meðaltal. Þó sé líklegt að gengislækkun krónunnar útskýri þróunina en gengið seig nokkuð hratt í mars. Muni innflytjendur og neytendur hafa gripið gæsina þar sem innflutningur í þeim mánuði hafi verið afgreiddur á tollgengi fyrri mánaða og aukið innflutninga bíla áður en tollgengið hækkaði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Vöruinnflutningur í maí nam 35,7 milljörðum króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins segir að sé horft á hreyfingar á milli mánaða megi sjá að helstu drifkraftar innflutnings séu innfluttar hrá-, rekstrar- og fjárfestingarvörur. Aukninguna má að mestu rekja til stóriðjuframkvæmda. Þá segir að innflutningur á eldsneyti hafi verið stór þáttur en hafa beri í huga að liðurinn sé afar sveiflukenndur milli mánaða og var lítið flutt inn af eldsneyti í apríl. Innflutningur á neysluvörum jókst nokkuð milli mánaða, einkum hálf-varanlegum neysluvörum á borð við heimilistæki. Hins vegar hefur hægt á innflutningi bifreiða. Hann var kröftugur í upphafi árs og sérstaklega í mars en minnkaði í apríl. Í maí jókst innflutningur á bílum nánast ekkert milli mánaða sem er heldur óvenjulegt þar sem bílainnflutningur er jafnan mikill í upphafi sumars og nær oftast hámarki í júní á ári hverju, að því er fram kemur í Vefritinu. Þá segir að tölur um nýskráningar á bílum í maí gefi ekki til kynna að bílakaup almennings hafi aukist frá sama tíma í fyrra miðað við þriggja mánaða meðaltal. Þó sé líklegt að gengislækkun krónunnar útskýri þróunina en gengið seig nokkuð hratt í mars. Muni innflytjendur og neytendur hafa gripið gæsina þar sem innflutningur í þeim mánuði hafi verið afgreiddur á tollgengi fyrri mánaða og aukið innflutninga bíla áður en tollgengið hækkaði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira