Serbía lýsir brátt fyrir sjálfstæði 3. júní 2006 12:45 Júgóslavía heyrir sögunni til í næstu viku þegar Serbía, síðast lýðveldanna, lýsir opinberlega yfir sjálfstæði. Aðeins Svartfjallaland og Serbía eru eftir af því lýðveldum sem Júgóslavía eitt sinn var en landið samanstóð af Slóveníu, Bosníu-Herzegovinu, Króatíu, Makedóníu, Albaníu, Svartfjallalandi og Serbíu. Stjórn Svartfjallalands ætlar á næstu dögum að lýsa formlega yfir sjálfstæði frá Serbíu og standa samningaviðræður um málið nú yfir á milli stjórnarinnar í Belgrad, höfuðborgar Serbíu og ráðamanna í Podgorica, höfuðstaðs Svartfjallalands. Í næstu viku er síðan búist við að Serbía lýsi yfir sjálfstæði. Ráðamenn í Serbíu hafa síðustu daga setið á fundum og rætt gerð nýrrar stjórnarskrár fyrir landið. Vojislav Kostunica, forsætisráðherra Serbíu, telur að hægt verði að ljúka gerð stjórnarskrárinnar innan mánaðar verði ekki óvæntar tafir. Síðan verður hún borin undir þjóðina í atkvæðagreiðslu og þarf helmingur kjósenda að samþykkja hana svo hún teljist gild. Kostunica hefur óbeint viðurkennt úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Svartfjallalandi á dögunum en á þingi í gær vék hann sér undan spurningum um hvort hann ætlaði ekki að óska Svartfellingum til hamingju. Svartfellingar eru þó ekki allir sammála um ágæti þess að slíta sig frá Serbíu og er stór hluti fylgjandi því að vera áfram hluti af ríkinu. En hvað sem því líður er víst að saga Júgóslavíu er brátt öll. Erlent Fréttir Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Júgóslavía heyrir sögunni til í næstu viku þegar Serbía, síðast lýðveldanna, lýsir opinberlega yfir sjálfstæði. Aðeins Svartfjallaland og Serbía eru eftir af því lýðveldum sem Júgóslavía eitt sinn var en landið samanstóð af Slóveníu, Bosníu-Herzegovinu, Króatíu, Makedóníu, Albaníu, Svartfjallalandi og Serbíu. Stjórn Svartfjallalands ætlar á næstu dögum að lýsa formlega yfir sjálfstæði frá Serbíu og standa samningaviðræður um málið nú yfir á milli stjórnarinnar í Belgrad, höfuðborgar Serbíu og ráðamanna í Podgorica, höfuðstaðs Svartfjallalands. Í næstu viku er síðan búist við að Serbía lýsi yfir sjálfstæði. Ráðamenn í Serbíu hafa síðustu daga setið á fundum og rætt gerð nýrrar stjórnarskrár fyrir landið. Vojislav Kostunica, forsætisráðherra Serbíu, telur að hægt verði að ljúka gerð stjórnarskrárinnar innan mánaðar verði ekki óvæntar tafir. Síðan verður hún borin undir þjóðina í atkvæðagreiðslu og þarf helmingur kjósenda að samþykkja hana svo hún teljist gild. Kostunica hefur óbeint viðurkennt úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Svartfjallalandi á dögunum en á þingi í gær vék hann sér undan spurningum um hvort hann ætlaði ekki að óska Svartfellingum til hamingju. Svartfellingar eru þó ekki allir sammála um ágæti þess að slíta sig frá Serbíu og er stór hluti fylgjandi því að vera áfram hluti af ríkinu. En hvað sem því líður er víst að saga Júgóslavíu er brátt öll.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira