Lögleyfing heróíns gefur góða raun í Sviss 2. júní 2006 19:15 Nýjum sprautufíklum í Zürich hefur snarfækkað eftir að yfirvöld fóru sjálf að láta heróínneytendum efnið í té og útvega þeim aðstöðu til að sprauta sig. Læknatímaritið Lancet birti í morgun rannsókn sína á svissnesku tilrauninni sem svo hefur verið nefnd en um niðurstöður hennar mátti meðal annars lesa um í breska blaðinu Independent. Þar er rakið hvernig yfirvöld í Zürich í Sviss tóku á stöðugt vaxandi heróínvandamáli í borginni sem náði hámarki um 1990 þegar að meðaltali tveir nýir sprautufíklar á dag bættust í hóp þeirra sem fyrir voru. Verst var ástandið í námunda við lestarstöðina, í hinum alræmda Nálagarði. Árið 1991 var hins vegar ákveðið að gefa sprautufíklum kost á að skrá sig hjá læknum til að fá afhent heróín, meþadon og hreinar nálar og jafnframt var komið upp sérstakri aðstöðu fyrir þá til að sprauta sig. Niðurstöður Lancet-skýrslunnar eru mjög athyglisverðar: Þótt þeir sem enn noti heróín séu háðir því lengur nú en áður hefur orðið áttatíu og tveggja prósenta fækkun á nýjum heróínfílkum. Glæpum hefur jafnframt fækkað svo og dauðsföllum eftir of stóra eiturskammta. Svissneskir læknar skýra þetta með því að við breytinguna hafi ímynd heróínsins breyst í að vera lyf handa fársjúku fólki og þar með hafi eitrið misst aðdráttarafl sitt fyrir ungt fólk sem að öðrum kosti hefði ánetjast því. Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Nýjum sprautufíklum í Zürich hefur snarfækkað eftir að yfirvöld fóru sjálf að láta heróínneytendum efnið í té og útvega þeim aðstöðu til að sprauta sig. Læknatímaritið Lancet birti í morgun rannsókn sína á svissnesku tilrauninni sem svo hefur verið nefnd en um niðurstöður hennar mátti meðal annars lesa um í breska blaðinu Independent. Þar er rakið hvernig yfirvöld í Zürich í Sviss tóku á stöðugt vaxandi heróínvandamáli í borginni sem náði hámarki um 1990 þegar að meðaltali tveir nýir sprautufíklar á dag bættust í hóp þeirra sem fyrir voru. Verst var ástandið í námunda við lestarstöðina, í hinum alræmda Nálagarði. Árið 1991 var hins vegar ákveðið að gefa sprautufíklum kost á að skrá sig hjá læknum til að fá afhent heróín, meþadon og hreinar nálar og jafnframt var komið upp sérstakri aðstöðu fyrir þá til að sprauta sig. Niðurstöður Lancet-skýrslunnar eru mjög athyglisverðar: Þótt þeir sem enn noti heróín séu háðir því lengur nú en áður hefur orðið áttatíu og tveggja prósenta fækkun á nýjum heróínfílkum. Glæpum hefur jafnframt fækkað svo og dauðsföllum eftir of stóra eiturskammta. Svissneskir læknar skýra þetta með því að við breytinguna hafi ímynd heróínsins breyst í að vera lyf handa fársjúku fólki og þar með hafi eitrið misst aðdráttarafl sitt fyrir ungt fólk sem að öðrum kosti hefði ánetjast því.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira