Corrales og Castillo berjast til þrautar 1. júní 2006 20:43 Fyrsti bardagi Corrales og Castillo var stórkostleg skemmtun og líklega einhver besti bardagi sem sýndur hefur verið í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi NordicPhotos/GettyImages Óhætt er að minna alla áhugamenn um hnefaleika á að fá sér sæti og stilla á Sýn Extra klukkan eitt á laugardagskvöldið, því þá mætast þeir Luis Castillo og Diego Corrales í þriðja sinn í hringnum og herlegheitin verða í beinni útsendingu. Fyrsti bardagi þeirra félaga í fyrravor var einhver ótrúlegasti bardagi síðari ára. Það var Corrales sem hafði betur í fyrsta bardaganum þegar hann sigraði á rothöggi í tíundu lotu eftir að hafa sjálfur legið á striganum nokkru áður. Þeir Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens fóru gjörsamlega á límingunum í útsendingu Sýnar það vorkvöldið og kölluðu þetta besta bardaga sem þeir hefðu lýst á Sýn síðan útsendingar hófust. Annar bardaginn hafði ekki sama glans og sá fyrsti, því þar kom í ljós að Castillo reyndist of þungur við vigtun og því gat bardaginn ekki verið um titil. Castillo hafði þó betur í bardaganum og vann nokkuð örugglega. Það verður þó væntanlega ekkert slíkt uppi á teningnum á laugardagskvöldið þegar þeir félagar mætast í þriðja sinn og keppa um það hver er konungur léttvigtarinnar í Las Vegas í Bandaríkjunum. Bardaginn verður sem fyrr sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn Extra og hefst útsendingin klukkan eitt eftir miðnætti, en hann verður svo sýndur í heild sinni síðar um nóttina á Sýn - eða eftir að útsendingu frá úrslitakeppni NBA lýkur. Það er því ljóst að framundan er sannkölluð draumahelgi á Sýn fyrir íþróttaáhugamenn og fyrirtaks upphitun fyrir HM í knattspyrnu sem hefst um næstu helgi. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sjá meira
Óhætt er að minna alla áhugamenn um hnefaleika á að fá sér sæti og stilla á Sýn Extra klukkan eitt á laugardagskvöldið, því þá mætast þeir Luis Castillo og Diego Corrales í þriðja sinn í hringnum og herlegheitin verða í beinni útsendingu. Fyrsti bardagi þeirra félaga í fyrravor var einhver ótrúlegasti bardagi síðari ára. Það var Corrales sem hafði betur í fyrsta bardaganum þegar hann sigraði á rothöggi í tíundu lotu eftir að hafa sjálfur legið á striganum nokkru áður. Þeir Ómar Ragnarsson og Bubbi Morthens fóru gjörsamlega á límingunum í útsendingu Sýnar það vorkvöldið og kölluðu þetta besta bardaga sem þeir hefðu lýst á Sýn síðan útsendingar hófust. Annar bardaginn hafði ekki sama glans og sá fyrsti, því þar kom í ljós að Castillo reyndist of þungur við vigtun og því gat bardaginn ekki verið um titil. Castillo hafði þó betur í bardaganum og vann nokkuð örugglega. Það verður þó væntanlega ekkert slíkt uppi á teningnum á laugardagskvöldið þegar þeir félagar mætast í þriðja sinn og keppa um það hver er konungur léttvigtarinnar í Las Vegas í Bandaríkjunum. Bardaginn verður sem fyrr sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn Extra og hefst útsendingin klukkan eitt eftir miðnætti, en hann verður svo sýndur í heild sinni síðar um nóttina á Sýn - eða eftir að útsendingu frá úrslitakeppni NBA lýkur. Það er því ljóst að framundan er sannkölluð draumahelgi á Sýn fyrir íþróttaáhugamenn og fyrirtaks upphitun fyrir HM í knattspyrnu sem hefst um næstu helgi.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sjá meira