Hlutabréf lækkuðu í Evrópu 1. júní 2006 12:18 Verðbréfamiðlarar í þýsku kauphöllinni, Deutsche Börse. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert á mörkuðum í Evrópu í dag í kjölfar ótta fjárfesta við að evrópski seðlabankinn muni hækka stýrivexti á næstunni til að koma í veg fyrir aukna verðbólgu í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB). Hagvöxtur mældist 0,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi innan aðildarríkja ESB og er búist við prósenta aukningu út árið. Samfelldur hagvöxtur sem þessi hefur ekki mælst innan ESB síðan um mitt ár 2000. Bresku námafyrirtækin Anglo American og Antofagasta, sem bæði eru skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi, hafa fram til þessa lækkað mest eða um 3 prósent. Þá lækkaði DJ Stoxx hlutabréfavísitalan um 1,8 prósent og stendur hún í 472 stigum. Vísitalan náði methæðum 11. maí síðastliðinn en þá fór hún í 563 stig. Ennfremur lækkaði FTSEurofirst 300 vísitalan um 0,4 prósent í dag. Hún lækkaði um 5 prósent um miðjan maí og var um að ræða mestu lækkun vísitölunnar síðan í janúar árið 2003 þegar fjárfestar losuðu sig við hlutabréf af ótta við verðbólguhækkanir, hækkanir stýrivaxta og hægingu á efnahagslífinu. Síðan þá hefur hún lækkað um 11 prósent og nemur hækkun hennar á ársgrundvelli einungis 2 prósentum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira