Þrír handteknir vegna hnífsstungu í Hafnarfirði 14. maí 2006 12:00 Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Unglingur var stunginn með hnífi nú undir morgun í Hafnarfirði og var hann fluttur á slysadeild en hann liggur nú á Barnaspítala Hringsins. Að sögn lögreglunnar er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi en þrír hafa verið handteknir í tenglsum við verknaðinn. Íbúi við Móabarð í Hafnarfirði vaknaði við mikil læti á fjórða tímanum í nótt. Hann heyrði öskur og læti og leit út um gluggann og sér unglinga vera að stumra yfir sautján ára dreng úr götunni sem lá í blóði sínu. Hann hringdi í neyðarlínuna og skömmu síðar kom lögregla á staðinn. Drengurinn hafði verið í unglingapartíiu ásamt þrjátíu öðrum þegar bíll kom keyrandi upp að húsinu. Drengurinn sem stunginn var hafði þá hlaupið út með hafnarboltakylfu og mölvað rúðu í bílnum. Upp úr því urðu handalögmál sem leiddu til þess að drengurinn var stunginn. Íbúðinn sem fréttastofa ræddi við sagði unglingana hafa verið í háfgerðu taugaáfalli sem og þá íbúa sem komu að. Árásarmaðurinn var farinn af staðnum þegar lögregla kom. Lögreglan í Hafnarirði sendi frá sér tilkynningu vegna málsins sem hljóðar svo: „Lögreglan í Hafnarfirði rannsakar nú alvarlegt líkamsárásarmál sem átti sér stað í Hafnarfirði sl. nótt. Það var kl. 03:00 að lögreglu var tilkynnt að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Þegar lögregla og sjúkraflutningsmenn komu á staðinn var þar fyrir allmargt manna en meintir árásarmenn voru farnir af staðnum í bifreið. Þeir sem slösuðust voru fluttir á slysadeild. Sá sem stunginn var hafði misst mikið blóð en er nú að sögn lækna úr lífshættu og sá sem fyrir bifeiðinni varð mun ekki vera alvarlega slasaður. Nokkru síðar handtóku lögreglumenn þrjá aðila í bifreið á Kaldárselsvegi og eru þeir grunaðir um verknaðinn. Aðilarnir sem að málinu koma eru á aldrinum 16 til 19 ára. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki hægt að gefa frekari upplýsingar að svo komnu."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira