Spánverjinn Fernando Alonso á Renault verður á ráspól í Evrópukappakstrinum í Nürburgring í Formúlu 1 kappakstrinum á morgun en tímatökunni lauk nú upp úr hádegi. Michael Schumacher á Ferrari varða annar og félagi hans, Felipa Massa varð þriðji.
Alonso með besta tímann í tímatökum

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn








Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar
Enski boltinn
