Gljúfrabyggð, Norðausturbyggð eða Norðurþing er nafnið sem sameinað sveitarfélag Húsavíkur, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps fær.
Íbúar nýja sveitarfélagsins greiða atkvæði um nafn samhliða sveitarstjórnarkosningum 27. maí.
Gljúfrabyggð, Norðausturbyggð eða Norðurþing er nafnið sem sameinað sveitarfélag Húsavíkur, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps fær.
Íbúar nýja sveitarfélagsins greiða atkvæði um nafn samhliða sveitarstjórnarkosningum 27. maí.