TM gerir tilboð í norskt tryggingafélag 12. apríl 2006 10:20 Tryggingamiðstöðin hf. hefur lagt fram formlegt kauptilboð í norska tryggingafélagið Nemi forsikring ASA (NEMI) að fjárhæð 62,5 norskar krónur á hlut. Kaupverðið er greitt í reiðufé, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Tryggingamiðstöðin hefur þegar aflað sölusamþykkis meira en 2/3 hluthafa í félaginu. Stjórn NEMI hefur gefið út yfirlýsingu þar sem stjórnin lýsir jákvæðri afstöðu gagnvart tilboðinu. NEMI er skráð í norsku kauphöllinni í Ósló. Eigendur 68 prósenta hlutafjár í NEMI, þar með talið 9,7 prósent hlutafjár sem þegar er í eigu TM, hafa þegar samþykkt tilboðið. Haft er eftir Óskari Magnússyni, forstjóra TM, að umtalsverð samþjöppun hafi átt sér stað á íslenskum tryggingamarkaði á undanförnum 20 árum og sé vaxtarmöguleikar á innanlandsmarkaði takmarkaðir. Tryggingamiðstöðin lýsti því skriflega yfir við stjórn NEMI eftir lokun norsku kauphallarinnar 31. mars síðastliðinn, að félagið hefði í hyggju að gera staðgreiðslutilboð í allt hlutafé NEMI á genginu 62,5 norskar krónur á hvern hlut nafnverðs. TM hefur frá þeim tíma átt í viðræðum við lykilhluthafa og stjórn félagsins um það hvernig standa eigi að tilboðinu. Tilboð TM er háð því að niðurstaða lagalegrar og fjárhagslegrar áreiðanleikakönnunar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Tryggingamiðstöðin hf. hefur lagt fram formlegt kauptilboð í norska tryggingafélagið Nemi forsikring ASA (NEMI) að fjárhæð 62,5 norskar krónur á hlut. Kaupverðið er greitt í reiðufé, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Tryggingamiðstöðin hefur þegar aflað sölusamþykkis meira en 2/3 hluthafa í félaginu. Stjórn NEMI hefur gefið út yfirlýsingu þar sem stjórnin lýsir jákvæðri afstöðu gagnvart tilboðinu. NEMI er skráð í norsku kauphöllinni í Ósló. Eigendur 68 prósenta hlutafjár í NEMI, þar með talið 9,7 prósent hlutafjár sem þegar er í eigu TM, hafa þegar samþykkt tilboðið. Haft er eftir Óskari Magnússyni, forstjóra TM, að umtalsverð samþjöppun hafi átt sér stað á íslenskum tryggingamarkaði á undanförnum 20 árum og sé vaxtarmöguleikar á innanlandsmarkaði takmarkaðir. Tryggingamiðstöðin lýsti því skriflega yfir við stjórn NEMI eftir lokun norsku kauphallarinnar 31. mars síðastliðinn, að félagið hefði í hyggju að gera staðgreiðslutilboð í allt hlutafé NEMI á genginu 62,5 norskar krónur á hvern hlut nafnverðs. TM hefur frá þeim tíma átt í viðræðum við lykilhluthafa og stjórn félagsins um það hvernig standa eigi að tilboðinu. Tilboð TM er háð því að niðurstaða lagalegrar og fjárhagslegrar áreiðanleikakönnunar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira