Nýr formaður í bankaráði Seðlabankans

Formannsskipti urðu í bankaráði Seðlabanka Íslands þegar Ólafur G. Einarsson sagði af sér formennsku í ráðinu á fundi þess í gær. Helgi S. Guðmundsson var kosinn formaður í hans stað. Ólafur var kjörinn varaformaður bankaráðsins.