Mikil viðskipti á skuldabréfamarkaði 30. mars 2006 12:04 Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira