Vilja að dómstólar fjalli um umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu 28. mars 2006 14:00 Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Áhugahópur um verndun Þjórsárvera hefur stefnt íslenska ríkinu, Skipulagsstofnun og Landsvirkjun og vill að dómstólar skeri úr um það hvort umhverfismat vegna Norðlingaölduveitu hafi verið rétt. Hópurinn hyggst hefja fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem lögum um gjafsókn í tilvikum sem þessum hefur verið breytt. Fyrirtaka var í máli áhugahópsins í morgun en hann telur að ákvarðanir bæði Skipulagsstofnunar og Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, frá 2003 en hann gerði ráð fyrir að hin eiginlegu Þjórsárver yrðu ekki skert. Á móti mælti ráðherra fyrir tveimur lónum og nýrri veitu í norðaustanverðum verunum. Þessu hefur áhugahópurrin áhyggjur af.Katrín Theodórsdóttir, lögmaður áhugahópsins, segir að hin nýja veita hafi ekki verið í mattskýrslu Landsvirkjunar og hópurinn telji því að hin nýja útfærsla þurfi að sæta mati. Katrín segir að þess misskilnings gæta víða að hætt hafi verið við Norðlingaölduveitu. Það sé ekki rétt. Framkvæmdinni hafi aðeins verið frestað og sett á ís. Hópurinn sem stefnir ríkinu hyggst standa fyrir fjársöfnun vegna málarekstrarins þar sem hann fær ekki gjafsókn. Það er vegna þess að lögum um gjafsókn var breytt á síðasta ári og ákvæði þeirra þrengd þannig að einstaklingar sem eiga í höggi við ríki, ríkisstofnanir eða stórfyrirtæki fá hana ekki lengur. Katrín segir áhugahópinn hafa byggt sína kröfu um gjafsókn á því ákvæði. Hópurinn verði því að fara í söfnun.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira