14 leikja sigurganga Sacramento rofin 18. mars 2006 14:26 Þrátt fyrir kaldar mótttökur í Indiana þá á Ron Artest ennþá aðdáendur sem sýndu honum það í leiknum í nótt eins og þessi stúlka. Indiana Pacers stöðvaði samfellda 14 leikja sigurgöngu Sacramento Kings með 98-93 sigri í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti leikur Ron Artest í Indiana síðan hann heimtaði að fá að fara frá félaginu í haust til Sacramento. Artest fékk kaldar mótttökur frá stuðningsmönnum Indiana og ekki bætti úr skák að hann átti ekkert svo sérstaklega góðan leik með Sacramento en hann skoraði 18 stig í leiknum. Áhorfendur í Indiana púuðu á Artest við kynningu á leikmönnum liðanna fyrir leikinn og fékk hann sömu móttökur í hvert sinn sem hann kom við boltann í leiknum. "Ég trúi ekki öðru en að verði tekið vel á móti Ron og ég hlakka mikið til að sjá hann. Hann er einn allra besti leikmaður sem ég hef þjálfað á ferlinum, en ég get sagt ykkur það að ég hlakka alls ekki til að mæta honum með öðru liði," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers fyrir leikinn í gær og ljóst var að hann átti ekki von á því sem kom. Óvænt úrslit urðu einnig í leik næst neðsta liðsins í austurdeildinni, New York og Detroit Pistons sem eru efstir en toppliðið tapaði fyrir New York með tveggja stiga mun, 105-103. Ellefu leikir voru í NBA deildinni í gærkvöld. Cleveland Cavaliers tók á móti Portland Trailblazers. Cleveland hafði tapað þremur leikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Portland á heimavelli í gærkvöld. Portland hafði tapað átta leikjum í röð á útivelli. Le Bron James og Drew Gooden áttu stórleik fyrir Cleveland. James skoraði 27 stig en Cleveland var tíu stigum yfir í hálfleik. Drew Gooden skoraði 23 stig og hefur ekki gert betur á tímabilinu. Hann tók auk þess fjortán fráköst. Porltand komst í raun og veru aldrei nálægt Cleveland í síðari hálfleik. Lokatölur 99-84. Þetta var sautjándi ósigur Portland í síðustu tutttugu leikjum. Cleveland er nú í fjórða sæti austurdeildar og er liðið til alls líklegt með einn besta leikmann deildarinnar innanborðs, Le Bron James. Úrslit annarra leikja urðu eftirfarandi; Cleveland - Portland 99-84 Dallas - Washington 104-94 LA Clippers vann Philadelphia 99-89 Memphis - Denver 116-102 New Jersey - LA Lakers 92-89 Orlando - Boston 84-77 San Antonio - Phoenix 108-102 Toronto - Milwaukee 97-96 Utah - Atlanta 111-101 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Indiana Pacers stöðvaði samfellda 14 leikja sigurgöngu Sacramento Kings með 98-93 sigri í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti leikur Ron Artest í Indiana síðan hann heimtaði að fá að fara frá félaginu í haust til Sacramento. Artest fékk kaldar mótttökur frá stuðningsmönnum Indiana og ekki bætti úr skák að hann átti ekkert svo sérstaklega góðan leik með Sacramento en hann skoraði 18 stig í leiknum. Áhorfendur í Indiana púuðu á Artest við kynningu á leikmönnum liðanna fyrir leikinn og fékk hann sömu móttökur í hvert sinn sem hann kom við boltann í leiknum. "Ég trúi ekki öðru en að verði tekið vel á móti Ron og ég hlakka mikið til að sjá hann. Hann er einn allra besti leikmaður sem ég hef þjálfað á ferlinum, en ég get sagt ykkur það að ég hlakka alls ekki til að mæta honum með öðru liði," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana Pacers fyrir leikinn í gær og ljóst var að hann átti ekki von á því sem kom. Óvænt úrslit urðu einnig í leik næst neðsta liðsins í austurdeildinni, New York og Detroit Pistons sem eru efstir en toppliðið tapaði fyrir New York með tveggja stiga mun, 105-103. Ellefu leikir voru í NBA deildinni í gærkvöld. Cleveland Cavaliers tók á móti Portland Trailblazers. Cleveland hafði tapað þremur leikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Portland á heimavelli í gærkvöld. Portland hafði tapað átta leikjum í röð á útivelli. Le Bron James og Drew Gooden áttu stórleik fyrir Cleveland. James skoraði 27 stig en Cleveland var tíu stigum yfir í hálfleik. Drew Gooden skoraði 23 stig og hefur ekki gert betur á tímabilinu. Hann tók auk þess fjortán fráköst. Porltand komst í raun og veru aldrei nálægt Cleveland í síðari hálfleik. Lokatölur 99-84. Þetta var sautjándi ósigur Portland í síðustu tutttugu leikjum. Cleveland er nú í fjórða sæti austurdeildar og er liðið til alls líklegt með einn besta leikmann deildarinnar innanborðs, Le Bron James. Úrslit annarra leikja urðu eftirfarandi; Cleveland - Portland 99-84 Dallas - Washington 104-94 LA Clippers vann Philadelphia 99-89 Memphis - Denver 116-102 New Jersey - LA Lakers 92-89 Orlando - Boston 84-77 San Antonio - Phoenix 108-102 Toronto - Milwaukee 97-96 Utah - Atlanta 111-101
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira