Stofnandi Opera í Noregi látinn 17. mars 2006 12:34 Geir Ivarsøy, sem lést eftir langvinna baráttu við krabbamein, verður borinn til grafar í dag. Mynd/Opera Software Geir Ivarsøy sem stofnaði Opera Software með Jóni S. von Tetzchner í Noregi árið 1995 lést fyrir um viku síðan eftir langvinna baráttu við krabbamein. Á vef Opera Software í dag er hans minnst, en Geir verður borinn til grafar í dag frá Grefsen kirkju í Osló. Geir lét ekki mikið fyrir sér fara hjá Opera en lék þess mikilvægara hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins og átti um 15 prósenta hlut í fyrirtækinu, en það var skráð á markaði í Noregi í fyrra. Jón Tetzchner lýsti fyrir norskum fjölmiðlum í dag hvernig Geir hafi unnið bróðurpart allrar forritunarvinnu þegar þeir tveir stofnuðu fyrirtækið. "Geir vann þann grunn sem Opera byggir á. Mér finnst ekki óviðeigandi að að lýsa honum sem snillingi, reyndar finnst mér það bara mjög við hæfi," er haft eftir Jóni. Geir Ivarsøy lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Geir Ivarsøy sem stofnaði Opera Software með Jóni S. von Tetzchner í Noregi árið 1995 lést fyrir um viku síðan eftir langvinna baráttu við krabbamein. Á vef Opera Software í dag er hans minnst, en Geir verður borinn til grafar í dag frá Grefsen kirkju í Osló. Geir lét ekki mikið fyrir sér fara hjá Opera en lék þess mikilvægara hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins og átti um 15 prósenta hlut í fyrirtækinu, en það var skráð á markaði í Noregi í fyrra. Jón Tetzchner lýsti fyrir norskum fjölmiðlum í dag hvernig Geir hafi unnið bróðurpart allrar forritunarvinnu þegar þeir tveir stofnuðu fyrirtækið. "Geir vann þann grunn sem Opera byggir á. Mér finnst ekki óviðeigandi að að lýsa honum sem snillingi, reyndar finnst mér það bara mjög við hæfi," er haft eftir Jóni. Geir Ivarsøy lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.
Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira