Dwayne Wade vann einvígið við LeBron James 13. mars 2006 14:09 Dwayne Wade hafði betur í einvígi sínu við LeBron James í nótt, þó hinn síðarnefndi hafi skorað fleiri stig í leiknum NordicPhotos/GettyImages Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira