
Sport
Auðveldur sigur Hauka
Haukastúlkur unnu auðveldan sigur á liði KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld 102-51 á Ásvöllum. Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig, gaf 8 stoðsendingar og stal 6 boltum fyrir Hauka á aðeins 23 mínútum. Vanja Pericin skoraði 16 stig, hirti 8 fráköst og stal 8 boltum hjá KR.
Mest lesið


Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997
Íslenski boltinn

„Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“
Íslenski boltinn




Fimm fengu bann fyrir slagsmálin
Körfubolti



Besta-spáin 2025: Litað út fyrir
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997
Íslenski boltinn

„Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“
Íslenski boltinn




Fimm fengu bann fyrir slagsmálin
Körfubolti



Besta-spáin 2025: Litað út fyrir
Íslenski boltinn