Alan Smith mun jafna sig 19. febrúar 2006 12:41 Stumrað yfir Smith í gær. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES David O´Leary fyrrum stjóri Alan Smith hjá Leeds segir að hann muni komast í gegnum þau skelfilegu meiðsli sem hann hlaut í gær. Smith fer í aðgerð í dag en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Liverpool sem United tapaði 1-0. Smith ætlaði þá að fórna sér fyrir skot John Arne Riise en einhvern veginn náði hann að festa löppina í grasinu. Allur skrokkurinn hélt hins vegar áfram og fór þunginn allur á ökklann, sem síðar kom í ljós að hafði mölbrotnað. "Hann fótbrotnaði og ökklinn fór úr lið. Þetta eru ein verstu meiðsli sem ég hef séð," sagði Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. eftir leikinn. Smith var borinn af velli sárþjáður og tengdur við súrefnisgrímu til að hann héldi meðvitund. "Það er varla hægt að finna sterkari persónu en hann og hann mun snúa aftur jafnvel betri en áður fyrr. Ég sá endursýningar á atvikinu og þetta leit skelfilega út en vonandi sjáum við hann flótlega aftur enda á hann farsælan feril fyrir höndum sér. Það er alltaf leiðinlegt að sjá menn meiðast svona í íþróttum en það er verra þegar það er einhver sem þú hefur unnið með og líkar mjög vel við," sagði O´Leary í dag. Smith fer eins og áður sagði í aðgerð í dag en hann gæti verið frá keppni í níu mánuði vegna meiðslanna. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
David O´Leary fyrrum stjóri Alan Smith hjá Leeds segir að hann muni komast í gegnum þau skelfilegu meiðsli sem hann hlaut í gær. Smith fer í aðgerð í dag en hann fótbrotnaði í leiknum gegn Liverpool sem United tapaði 1-0. Smith ætlaði þá að fórna sér fyrir skot John Arne Riise en einhvern veginn náði hann að festa löppina í grasinu. Allur skrokkurinn hélt hins vegar áfram og fór þunginn allur á ökklann, sem síðar kom í ljós að hafði mölbrotnað. "Hann fótbrotnaði og ökklinn fór úr lið. Þetta eru ein verstu meiðsli sem ég hef séð," sagði Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. eftir leikinn. Smith var borinn af velli sárþjáður og tengdur við súrefnisgrímu til að hann héldi meðvitund. "Það er varla hægt að finna sterkari persónu en hann og hann mun snúa aftur jafnvel betri en áður fyrr. Ég sá endursýningar á atvikinu og þetta leit skelfilega út en vonandi sjáum við hann flótlega aftur enda á hann farsælan feril fyrir höndum sér. Það er alltaf leiðinlegt að sjá menn meiðast svona í íþróttum en það er verra þegar það er einhver sem þú hefur unnið með og líkar mjög vel við," sagði O´Leary í dag. Smith fer eins og áður sagði í aðgerð í dag en hann gæti verið frá keppni í níu mánuði vegna meiðslanna.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira