Denver stöðvaði sigurgöngu Dallas 11. febrúar 2006 16:00 Kenyon Martin átti frábæran leik fyrir Denver í nótt og átti stóran þátt í að liðið stöðvaði sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira