Denver stöðvaði sigurgöngu Dallas 11. febrúar 2006 16:00 Kenyon Martin átti frábæran leik fyrir Denver í nótt og átti stóran þátt í að liðið stöðvaði sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Sjá meira