Ólíklegt að Íslandsbanki sameinist öðrum 9. janúar 2006 21:00 Höfuðstöðvar Íslandsbanka. MYND/Stefán Hugmyndir um að Íslandsbanki sameinist öðrum banka hafa verið lagðar á hilluna með sölu á fjórðungshlut Straums-Burðaráss í gær, að mati stjórnarformanns bankans. Hann telur að meiri friður skapist nú um eignarhald í bankanum. Viðbrögðin á íslenska verðbréfamarkaðnum í dag við hinum risavöxnu viðskiptum í gær voru þau að öll þau fyrirtæki sem komu við sögu hækkuðu umtalsvert að verðmæti, Actavís og Straumur í kringum fimm prósent, FL-Group um fjögur prósent og Íslandsbanki um tæp 4 prósent. Karl Wernersson er orðinn stærsti hluthafi Íslandsbanka en félagið Þáttur, sem hann á að fmestu, á nú 23 prósent í bankanum. "Þarna kemur hópur fjárfesta og kaupir bréf í Íslandsbanka fyrir 60 milljarða og að það skuli takast að safna hópi til þess kalla ég stórtíðindi," segir Einar Sveinsson, stjórnarformaður Íslandsbanka. Með þessum kaupum virðast einnig hafa orðið kaflaskil en ráðamenn Landsbankans höfðu undanfarin misseri reynt að safna styrk til að knýja fram sameiningu. "Ég met það þannig að það sé búið að setja þær hugmyndir á hilluna, í bili að minnsta kosti," segir Einar. Hann á ekki von á að viðskiptin hafi áhrif á stöðu stjórnenda bankans en segir að því ráði stjórnin. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Hugmyndir um að Íslandsbanki sameinist öðrum banka hafa verið lagðar á hilluna með sölu á fjórðungshlut Straums-Burðaráss í gær, að mati stjórnarformanns bankans. Hann telur að meiri friður skapist nú um eignarhald í bankanum. Viðbrögðin á íslenska verðbréfamarkaðnum í dag við hinum risavöxnu viðskiptum í gær voru þau að öll þau fyrirtæki sem komu við sögu hækkuðu umtalsvert að verðmæti, Actavís og Straumur í kringum fimm prósent, FL-Group um fjögur prósent og Íslandsbanki um tæp 4 prósent. Karl Wernersson er orðinn stærsti hluthafi Íslandsbanka en félagið Þáttur, sem hann á að fmestu, á nú 23 prósent í bankanum. "Þarna kemur hópur fjárfesta og kaupir bréf í Íslandsbanka fyrir 60 milljarða og að það skuli takast að safna hópi til þess kalla ég stórtíðindi," segir Einar Sveinsson, stjórnarformaður Íslandsbanka. Með þessum kaupum virðast einnig hafa orðið kaflaskil en ráðamenn Landsbankans höfðu undanfarin misseri reynt að safna styrk til að knýja fram sameiningu. "Ég met það þannig að það sé búið að setja þær hugmyndir á hilluna, í bili að minnsta kosti," segir Einar. Hann á ekki von á að viðskiptin hafi áhrif á stöðu stjórnenda bankans en segir að því ráði stjórnin.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira