Aldrei aðgerðir gegn friðsamlegum mótmælum 4. janúar 2006 20:41 Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á ríkisstjórnina að grípa aldrei framar til aðgerða gegn friðsamlegum mótmælum. Í ályktuninni er sérstaklega vísað til viðbragða ríkisstjórnarinnar við komu Falun-gong liða hingað til lands sumarið 2002. Stjórn SUS hefur sent frá sér svohljóðandi ályktun: „Þegar íslensk stjórnvöld gripu til íþyngjandi aðgerða vegna heimsóknar kínverska forsetans til Íslands í júní árið 2002 mótmæltu ungir sjálfstæðismenn því harðlega. Töldu þeir að svörtu listarnir, fangabúðirnar í Njarðvík, tilraunir lögreglu til að fela mótmælin, ofbeldið og offarið gagnvart mótmælendum ásamt öðrum aðgerðum sem stjórnvöld gripu til féllu í sumum tilvikum undir grófa skoðanakúgun og brot á mannréttindum. Álit Umboðsmanns Alþingis þann 5. desember síðastliðinn rennir stoðum undir þetta mat ungra sjálfstæðismanna. Þrátt fyrir að taka aðeins á afmörkuðum þætti málsins þá staðfestir álitið að stjórnvöld brutu lög þegar þau meinuðu meðlimum Falun Gong að koma til landsins. SUS skorar á þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins að beita sér aldrei gegn friðsömum mótmælendum til að vernda „hugarró" erlenda harðstjóra. Samband ungra sjálfstæðismanna varar jafnframt við því að íslensk stjórnvöld líti fram hjá alvarlegum mannréttindabrotum og kúgun sem kínversk stjórnvöld beita þegna sína. Stjórnvöld eru með því að líta framhjá þessari háttsemi og því stjórnarfyrirkomulagi sem er ábyrgt fyrir þessu ástandi. Þetta ástand verður einfaldlega alltaf við lýði á meðan alræðisstjórn kommúnista verður við völd í landinu. Alræði gengur í eðli sínu gegn rétti og tilveru einstaklingsins og þar með öllu sem mannréttindi og mannvirðing byggist á. Mannvirðing og mannréttindi eiga því aldrei samleið með alræðisfyrirkomulagi hvort sem það heitir kommúnismi, fasismi eða nasismi, sama hvað ráðamenn landanna segja. Kínverska alræðisstjórnin mun alltaf níðast á þegnum sínum." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á ríkisstjórnina að grípa aldrei framar til aðgerða gegn friðsamlegum mótmælum. Í ályktuninni er sérstaklega vísað til viðbragða ríkisstjórnarinnar við komu Falun-gong liða hingað til lands sumarið 2002. Stjórn SUS hefur sent frá sér svohljóðandi ályktun: „Þegar íslensk stjórnvöld gripu til íþyngjandi aðgerða vegna heimsóknar kínverska forsetans til Íslands í júní árið 2002 mótmæltu ungir sjálfstæðismenn því harðlega. Töldu þeir að svörtu listarnir, fangabúðirnar í Njarðvík, tilraunir lögreglu til að fela mótmælin, ofbeldið og offarið gagnvart mótmælendum ásamt öðrum aðgerðum sem stjórnvöld gripu til féllu í sumum tilvikum undir grófa skoðanakúgun og brot á mannréttindum. Álit Umboðsmanns Alþingis þann 5. desember síðastliðinn rennir stoðum undir þetta mat ungra sjálfstæðismanna. Þrátt fyrir að taka aðeins á afmörkuðum þætti málsins þá staðfestir álitið að stjórnvöld brutu lög þegar þau meinuðu meðlimum Falun Gong að koma til landsins. SUS skorar á þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins að beita sér aldrei gegn friðsömum mótmælendum til að vernda „hugarró" erlenda harðstjóra. Samband ungra sjálfstæðismanna varar jafnframt við því að íslensk stjórnvöld líti fram hjá alvarlegum mannréttindabrotum og kúgun sem kínversk stjórnvöld beita þegna sína. Stjórnvöld eru með því að líta framhjá þessari háttsemi og því stjórnarfyrirkomulagi sem er ábyrgt fyrir þessu ástandi. Þetta ástand verður einfaldlega alltaf við lýði á meðan alræðisstjórn kommúnista verður við völd í landinu. Alræði gengur í eðli sínu gegn rétti og tilveru einstaklingsins og þar með öllu sem mannréttindi og mannvirðing byggist á. Mannvirðing og mannréttindi eiga því aldrei samleið með alræðisfyrirkomulagi hvort sem það heitir kommúnismi, fasismi eða nasismi, sama hvað ráðamenn landanna segja. Kínverska alræðisstjórnin mun alltaf níðast á þegnum sínum."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent